Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt er einn merkasti sögustaður landsins. Frægast er Reykholt vegna búsetu Snorra Sturlusonar 1206-1241.

Í Reykholti er forn laug Snorralaug þar sem Snorri er talin hafa setið og hvílt sig frá skriftum.

Snorrastofa í Reykholti býður upp á sýningar, leiðsögn og fyrirlestra. Öflugt tónlistarlíf er í Reykholtskirkju. Sígild tónlist í sögulegu umhverfi - Reykholtshátíð er tónlistarhátíð sem haldin er í lok júlí ár hvert.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Reykholts www.snorrastofa.is


Eitt hótel er í Reykholti sjá frekari upplýsingar hér.

Reykholt í Borgarfirði
GPS punktar N64° 39' 53.661" W21° 17' 32.068"
Póstnúmer

320

Vegnúmer

518

Reykholt í Borgarfirði - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Jaðar
Gistiheimili
 • Bæjarsveit
 • 311 Borgarnes
 • 435-1535, 898-9254, 895-6254

Aðrir

Ólafur Flosason
Ferðaskrifstofur
 • Breiðabólstaður
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 897-9323
Jóreykir
Ferðaskipuleggjendur
 • Sturlu-Reykjum II
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 691-0280, 891-6344
Giljar - Horses & Handcraft
Ferðaskipuleggjendur
 • Giljar
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 691-8711

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík