Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Viðburðir

ágú 2020

Tröllakirkja í Dritvík

7. ágú
Gengið er niður á Djúpalónssand yfir til Dritvíkur. Bárður Snæfellsás og félagar komu skipu sínu á Dritvíkurpollinn og er þeir gengu á land fóru þeir í klett einn og báðu til heilla sér.

Eldsmíðamót

14.-16. ágú

Ólafsdalshátíđin 2020

15. ágú
Að þessu sinni verður Ólafsdalshátíðin haldin laugardaginn 15. ágúst, sú þrettánda í röðinni og fjölskylduvæn að vanda.

Voces Thules

16. ágú

Skálholtstríóið í Akraneskirkju

22. ágú
Skálholtstríóið, eins og nafnið gefur til kynna, tengist Skálholti en þar hafa þeir félagar spilað mikið saman síðustu ár við hinar ýmsu kirkjuathafnir. Í kjölfarið ákváðu þeir að mynda formlegt tríó og hafa haldið tónleika víða um land.

Perlað af Krafti í Grundarfirði

29. ágú
Kraftur leggur leið sína vestur og perlar með Grundfirðingum og nágrenni laugardaginn 29.ágúst kl. 13 – 16 í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur