Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Áfangastaðaáætlun Vesturlands hefur verið birt

Áfangastaðaáætlun Vesturlands hefur nú verið birt og afhent ferðamálastjóra formlega. Í áætluninni er að finna ýmsar upplýsingar um stöðu ferðaþjónustu á Vesturlandi og er henni ætlað að styðja við ábyrga þróun ferðamála á svæðinu.
Lesa meira

Vesturland valið vetrar áfangastaður Evrópu 2018 af Luxury Travel Guide

Annað árið í röð hefur Vesturland hlotið viðurkenningu í tímaritinu Luxury Travel Guide. Árið 2017 var það valið sem myndrænasti áfangastaður Evrópu og árið 2018 sem vetrar áfangastaður Evrópu.
Lesa meira

Opnun Guðlaugar við Langasand á Akranesi

Laugin Guðlaug við Langasand á Akranesi var opnuð við hátíðlega athöfn þann 8. desember síðastliðinn.
Lesa meira

Áfangastaðaáætlanir landshlutanna kynntar á Hótel Sögu

Í dag voru helstu niðurstöður áfangastaðaáætlana allra landshluta kynntar á fundi sem Ferðamálastofa hélt á Hótel Sögu kl. 13:00. Bein útsending frá fundinum var hér á vefnum og mun upptakan verða aðgengileg áfram.
Lesa meira

Skráning hafin fyrir Mannamót 2019

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á Mannamót 2019 sem að þessu sinni verður haldið í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meira

Hvítárbrúin 90 ára - sögusýning í Safnahúsi Borgarfjarðar

Fimmtudaginn 1. nóvember voru liðin 90 ár frá vígslu Hvítárbrúarinnar við Ferjukot.
Lesa meira

Rjómabúið Erpsstaðir er handhafi Fjöreggsins

Rjómabúið Erpsstaðir hlaut í gær Fjöreggið 2018 fyrir frumkvöðlastarf á sviði matvælaferðamennsku og þróun afurða úr eigin framleiðslu. Viðurkenningin er veitt árlega af Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands, með stuðningi Samtaka iðnaðarins, fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði.
Lesa meira

YFIR 600 ÞÁTTTAKENDUR FRÁ 30 LÖNDUM Á VESTNORDEN Á AKUREYRI

Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart var haldin dagana 2-4. október á Akureyri en hún er einn stærsti viðburður í ferðaþjónustu sem haldinn er á Íslandi.
Lesa meira

GO WEST fimmta fyrirtækið á Vesturlandi til að ganga til liðs við Vakann.

Go West /Út og vestur, ferðaþjónustufyrirtæki með aðsetur að Arnarstapa, er nú þátttakandi í Vakanum og hefur einnig uppfyllt gullviðmið umhverfiskerfis Vakans fyrir vistvæna ferðaþjónustu. Það eru hjónin Þuríður Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson sem reka Út og vestur ehf. og eru þau að halda upp á tíu ára afmæli fyrirtækisins þetta árið. Þau hafa frá upphafi lagt mikla áherslu á líkamlega hreyfingu og umhverfismál í sinni þjónustu. Go West er fimmta fyrirtækið af Vesturlandi til að ganga til liðs við Vakann en fyrir eru Into the Glacier, Ensku húsin, Hótel Bifröst og Landnámssetur Íslands í Vakanum.
Lesa meira

Erlendir gestir í Borgarnesi sumarið 2017 - Niðurstöður ferðavenjukönnunar

Sumarið 2017 var framkvæmd ferðavenjukönnun í Borgarnesi á vegum Rannsóknamiðstöðvar ferðamála í samstarfi við Markaðsstofu Vesturlands. Hér verða birtar niðurstöður könnunarinnar.
Lesa meira

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík