Fara í efni

Fréttir

Krakkarúv - Hvar erum við núna?

Hvar erum við núna?

Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Vesturlands og Vestfjarða. Þar er hægt að klifra í klettum, leika sér á löngum ströndum, fara í náttúrulaugar, skoða fossa og fylgjast með dýralífi.
Kirkjufell á Vesturlandi

Upplifðu Vesturland

Upplifðu ævintýri, afslöppun, söguslóðir, menningu, náttúru, dýralíf, fjölskylduferð - UPPLIFÐU ÍSLAND
Hraunfossar

Vesturland - Stefnumót við náttúruna

Vesturland er örlátlega skreytt friðlýstum náttúruperlum og þrungið sögu og þið eruð öll velkomin.
Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023

Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023 er komin út

Áfangastaðaáætlanir landshlutanna eru hugsaðar sem áætlanir um áherslur, uppbyggingu og þróun ferðamála á tilteknu landsvæði og skilgreindu tímabili. Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023. Í ár er áætlunin einungis gefin út á rafrænu formi.
LISTAGJÖF UM ALLT LAND!

LISTAGJÖF UM ALLT LAND!

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
Gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu

Gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu jólagjöfin í ár!

Icelandair Group, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna hafa hrint af stað nýju markaðsátaki, Gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu, í þeim tilgangi að styðja við og efla innlenda ferðaþjónustu. Gjafabréfin má nýta hjá hundruðum ferðaþjónustufyrirtækja út um land allt.
Aðventuhandbók Snæfellsness

Aðventuhandbók Snæfellsness er komin út

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes vill með útgáfu þessarar aðventuhandbókar hvetja til þess að Snæfellingar njóti þess sem í boði er á Snæfellsnesi og að jólagjafir séu keyptar í heimabyggð. Mikið er í boði þegar leitað er eftir, bæði vörur og þjónusta. Hér hefur öllum Snæfellingum verið boðið að kynna sína þjónustu og afraksturinn er borinn á hvert heimili.
Umsóknarfrestur í Ratsjánna rennur út 1.desember

Umsóknarfrestur í Ratsjánna rennur út 1.desember

Umsóknarfrestur í Ratsjánna rennur út 1.desember - Allar nánari upplýsingar má finna inná http://www.icelandtourism.is/verkefni/ratsjain/
Heimasíða Vestfjarðaleiðarinnar komin í loftið

Heimasíða Vestfjarðaleiðarinnar komin í loftið

Heimasíða fyrir Vestfjarðaleiðina sem er 950 km ferðamannaleið um Vestfirði og Dali er komin í loftið. Á heimasíðu verkefnisins má finna almennar upplýsingar um þessa nýju ferðamannaleið, skoða helstu áhersluþætti sem og finna þátttökufyrirtæki verkefnsins.
Ratsjáin – verkfæri og verkefni til framfara fyrir ferðaþjónustuna

Ratsjáin – verkfæri og verkefni til framfara fyrir ferðaþjónustuna

Sjö landshlutasamtök í samstarfi við Íslenska ferðaklasann og RATA, hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, sem er sameiginlegt verkefni til að efla viðkomandi fyrirtækin til að takast á við ýmsar áskoranir á erfiðum tímum. Verkefnið hefst í janúar og lýkur um miðjan apríl 2021.
Gefum hvort öðru gleði og góða upplifun

Gefum hvort öðru gleði og góða upplifun

Markaðsstofa Vesturlands hefur ákveðið að fara í markaðsátak í nóvember til að kynda undir landanum að versla við ferðaþjónustuna á Vesturlandi fyrir jólin í formi gjafabréfa í upplifun.
Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna 2021

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna 2021

Markaðsstofur landshlutanna hafa ákveðið að fresta hinu árlega Mannamóti sem halda átti í janúar 2021. Ekki hefur verið sett önnur dagsetning á viðburðinn en ákvörðun um það verður tekin um leið og tækifæri gefst.