Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

FRÉTTIR AF INNRA STARFI

Upptökur frá ráðstefnu Markaðsstofana sem haldin var 15 september

Upptökur frá ráðstefnu Markaðsstofana sem haldin var 15 september
Lesa meira

Kynningarfundir um stefnumarkandi stjórnaráætlanir á Vesturlandi

Stjórnstöð ferðamála og ferðamálastofa boða til 14 kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans-DMP) Fundir verða haldnir í Borgarnesi 20. september og í Grundarfirði 22. september. Allir velkomnir
Lesa meira

RÁÐSTEFNA MARKAÐSSTOFA LANDSHLUTANNA (MAS) UM DREIFINGU FERÐAMANNA

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte. Ráðstefnan verður haldin í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.
Lesa meira

Fjöldi ferðamanna á fjölförnum áfangastöðum á Suður- og Vesturlandi

Hraunfossar í Borgarfirði og Djúpalónssandur á Snæfellsnesi eru meðal þeirra áfangastaða á Suður- og Vesturlandi sem rannsakaðir voru á vegum Ferðamálastofu í samstarfi við Háskóla Íslands þar sem rannsökuð voru þolmörk ferðamanna og fjöldi þeirra á fjölförnum áfangastöðum.
Lesa meira

Bjartsýni ríkir hjá ferðaþjónustufólki á Vesturlandi

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fóru fram í flugskýli Ernis við Reykjavíkurflugvöll í gær. Mannamót er árlegur viðburður og er ætlað að vera vettvangur ferðaþjónustufyrirtækja á landsbyggðinni til að kynna sig og sína þjónustu fyrir ferðaskrifstofum og fleiri ferðaþjónustuaðilum á höfuðborgarsvæðinu. Á Mannamóti hittist því fólk alls staðar af landinu, kynnist hvert öðru og myndar tengsl.
Lesa meira

Into the Glacier hlýtur nýsköpunarverðlaun SAF 2015

Samtök ferðaþjónustunnar afhenda árlega nýsköpunarverðlaun fyrir athyglisverðar nýjungar og er markmiðið að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar.
Lesa meira

Fulltrúi Vesturlands tók við viðurkenningu Lonely Planet í London

Í síðustu viku birti Lonely Planet nýverið árlegan lista sinn yfir tíu eftirsóknarverðustu áfangastaði ársins 2016 (Best in Travel 2016) í flokkum landa, landssvæða og borga á heimsvísu. Þar hreppti Vesturland annað sætið í flokki landssvæða.
Lesa meira

Vesturland einn af áhugaverðustu áfangastöðum heims 2016 samkvæmt Lonely planet.

Vesturland á top 10 lista lista leiðsögubókaútgefandans Lonely Planet yfir 10 bestu svæði til að heimsækja í heiminum í 2016. Vesturland á list­an­um yfir áhugaverðasta svæði sök­um ró­lynd­is­legs yf­ir­bragðs svæðiðsins auk þess sem gott er að gera út frá vesturlandi þegar kem­ur að því að kanna náttúru. Fallegir fossa, gott aðgengi að jöklum, eld­fjöll og hraun­breiður. Mikil saga sem svæðið hefur uppá að bjóða, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá The Lonely Pla­net.
Lesa meira

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík