Markaðsstofa Vesturlands
11.07.2018
Vinna við Áfangastaðaáætlun ferðamála á Vesturlandi (ÁFÁ Vest.) er nú farin að skila árangri við framþróun ferðamála á Vesturlandi. Búið er að skila inn til Ferðamálastofu (FMS) sóknaráætlun ferðamála þ.e. niðurstöðum úr áætlunarvinnunni, framtíðarsýn og aðgerðaáætlun Áfangastaða-áætlunar ferðamála á Vesturlandi 2018-2020.
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
09.01.2018
Vinna við markmið og áherslur í aðgerðaáætlun ferðamála á Vesturlandi 2018-2020
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
01.12.2017
Markaðsstofa Vesturlands hefur ásamt öðrum markaðsstofum landshlutanna skrifað undir samstarfssamning við Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála um að vinna heildstæða stefnumarkandi stjórnunaráætlun ferðamála fyrir sitt svæði eða svokallaðar DMP áætlun (Destination Managment Plan).
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
01.12.2017
Áfangastaðaáætlanir / Destination Management Plan (DMP)
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
01.12.2017
Framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi
Skráning á opna fundi
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
28.09.2016
Upptökur frá ráðstefnu Markaðsstofana sem haldin var 15 september
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
16.09.2016
Stjórnstöð ferðamála og ferðamálastofa boða til 14 kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans-DMP)
Fundir verða haldnir í Borgarnesi 20. september og í Grundarfirði 22. september.
Allir velkomnir
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
05.09.2016
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte. Ráðstefnan verður haldin í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
04.02.2016
Hraunfossar í Borgarfirði og Djúpalónssandur á Snæfellsnesi eru meðal þeirra áfangastaða á Suður- og Vesturlandi sem rannsakaðir voru á vegum Ferðamálastofu í samstarfi við Háskóla Íslands þar sem rannsökuð voru þolmörk ferðamanna og fjöldi þeirra á fjölförnum áfangastöðum.
Lesa meira
Markaðsstofa Vesturlands
26.01.2016
Mannamót markaðsstofa landshlutanna fóru fram í flugskýli Ernis við Reykjavíkurflugvöll í gær. Mannamót er árlegur viðburður og er ætlað að vera vettvangur ferðaþjónustufyrirtækja á landsbyggðinni til að kynna sig og sína þjónustu fyrir ferðaskrifstofum og fleiri ferðaþjónustuaðilum á höfuðborgarsvæðinu. Á Mannamóti hittist því fólk alls staðar af landinu, kynnist hvert öðru og myndar tengsl.
Lesa meira