Flýtilyklar
Markaðsstofa Vesturlands
Markaðsstofa Vesturlands er staðsett á Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi.
Hlutverk Markaðsstofunnar er að samþætta markaðs- og kynningarstarf á Vesturlandi, þannig að markaðssetning landshlutans sé unnin á einum stað í samstarfi ferðaþjónustuaðila, sveitarfélaga, klasa og samtaka innan svæðisins. Markmið stofunnar er að styrkja ímynd Vesturlands og kynna svæðið sem ákjósanlegan áfangastað fyrir ferðamenn.
Stefnu Markaðsstofu Vesturlands 2012-2015 má lesa hér
Facebook síða Markaðsstofu Vesturlands
Starfsfólk Vesturlandsstofu
Margrét Björk Björnsdóttir
Forstöðumaður
Tel:+354 433 2317
maggy@west.is
Björk J. Jóelsdóttir Verkefnastjóri markaðsmála |
Thelma Dögg Harðardóttir
Verkefnastjóri áfangastaðaverkefna
Tel: +354 433 2316
thelma@westiceland.is