Fara í efni

Fréttir

Svöðufoss í Snæfellsbæ

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024 og verður opnað fyrir umsóknir mánudaginn 11. september.

Ferða og menningarmál á Akranesi 7. september

Fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00

Beint frá býli dagurinn um allt land - Afmælishátíð á Háafelli-Geitfjársetri

Beint frá býli dagurinn verður haldinn um land allt 20. ágúst kl. 13-17 í tilefni 15 ára afmælis félagsins.
Frá stofnun 6. júní 2023

Klasi safna, sýninga og setra á Vesturlandi formlega stofnaður

Þann 6. júní var Klasi safna, sýninga og setra formlega stofnaður að Snorrastofu í Reykholti. Stofnunin er afrakstur vinnu sem hefur verið yfirstandandi síðan árið 2019, en verkefnið hefur verið unnið af ráðgjafafyrirtækinu Creatrix.
Fridtjof Nansen frá Noregi lá í höfn í Stykkishólmi 30. maí, sama dag og niðurstöður voru kynntar

MÓTTAKA SKEMMTIFERÐASKIPA OG SKIPAFARÞEGA - Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu

Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega voru kynntar í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi síðastliðinn þriðjudag. Kynningin er nú aðgengileg á verkefnasíðu verkefnisins á vesturland.is.

Það er kominn sumarhugur í starfsfólk Áfangastaða- og Markaðsstofu Vesturlands

Það er kominn sumarhugur í okkur hjá Áfangastaða- og Markaðsstofu Vesturlands - enda kominn 1. júní 🌞

Niðurstöður kynntar á opnum fundi 30. maí - Móttaka skemmtiferðaskipa og farþega á Snæfellsnesi

Þann 30. maí kl. 16:30 í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi verður opinn fundur þar sem helstu niðurstöður úr verkefnavinnu og helstu áherslur heimamanna verða kynntar í verkefninu MÓTTAKA SKEMMTIFERÐASKIPA OG SKIPAFARÞEGA Á SNÆFELLSNESI

Eru þínar upplýsingar réttar? Mikilvægt að bregðast við!

Nú fer fram árleg voruppfærsla á upplýsingum í gagnagrunni ferðaþjónustunnar og þeim ferðavefjum sem honum tengjast. Öll fyrirtæki með tilskilin leyfi geta fengið skráningu í grunninn og er hún þeim að kostnaðarlausu.

Grunnur að leiðarvísi fyrir ferðaskipuleggjendur - vinnufundir

Nú er komið að síðustu vinnufundunum í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi.

Kynningar- og vinnufundur í Stykkishólmi 25.04.2023 - Upptökur frá erindum

Annar stóri kynningar- og vinnufundurinn í „skipaverkefninu“ á Snæfellsnesi var haldin í samkomusal Fosshótel Stykkishólms þriðjudaginn 25. apríl.

Hefur þú skoðun á móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi?

-Ertu að taka þátt í samráðsverkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi? -Skráðu þig á upplýsinga- og vinnufundinn í Stykkishólmi á morgun ef þú vilt hafa eitthvað um málið að segja 😉
Gengið um Englandsslóðir - Ljósm: Hafþór Ingi Gunnarsson

Rúmar 50 milljónir í uppbyggingu ferðamannastaða á Vesturlandi

6 verkefni á Vesturlandi hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 50,8 milljónir. Alls hlutu 28 verkefni styrk en Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tilkynnti um úthlutunina í Vík í Mýrdal þann 14. apríl síðastliðinn.