Fara í efni

MÓTTAKA SKEMMTIFERÐASKIPA OG SKIPAFARÞEGA - Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu

Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega voru kynntar í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi síðastliðinn þriðjudag. Kynningin er nú aðgengileg á verkefnasíðu verkefnisins á vesturland.is.
Fridtjof Nansen frá Noregi lá í höfn í Stykkishólmi 30. maí, sama dag og niðurstöður voru kynntar
Fridtjof Nansen frá Noregi lá í höfn í Stykkishólmi 30. maí, sama dag og niðurstöður voru kynntar

Hér að neðan má sjá fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu verkefnisins um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi. Kynningin fór fram í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi þann 30. maí síðastliðinn og er hún núna aðgengileg á vefnum. 

Nánari upplýsingar um verkefnið má nálgast á vesturland.is. undir „verkefni í vinnslu" neðst á forsíðunni.