Viðvera og opnir viðtalstímar á starfssvæðum veturinn 2022-2023
Mikilvægt er að gott samtal og samráð sé milli starfsmanna okkar og hagaðila ferðamála á Vesturlandi, því bjóðum við meðal annars upp á viðveru og opna viðtalstíma á öllum starfssvæðum þar sem við vonumst eftir að hitta sem flesta og geta kynnt okkur ferðamálin á hverju svæði.