Fara í efni

Fréttir

Haffi hikes

Haffi hikes

Í sumar gekk Haffi um holt og hæðir Vesturlands, gps trackaði og tók út gönguleiðir. Það varð margt á vegi Haffa en fyrst og fremst ósnortin Vestlensk náttúra
Krakkarúv - Hvar erum við núna?

Hvar erum við núna?

Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Vesturlands og Vestfjarða. Þar er hægt að klifra í klettum, leika sér á löngum ströndum, fara í náttúrulaugar, skoða fossa og fylgjast með dýralífi.
Kirkjufell á Vesturlandi

Upplifðu Vesturland

Upplifðu ævintýri, afslöppun, söguslóðir, menningu, náttúru, dýralíf, fjölskylduferð - UPPLIFÐU ÍSLAND
Hraunfossar

Vesturland - Stefnumót við náttúruna

Vesturland er örlátlega skreytt friðlýstum náttúruperlum og þrungið sögu og þið eruð öll velkomin.
Upplifðu Ísland

Blað brotið í upplýsingagjöf til ferðalanga um Ísland

Markaðsstofur landshlutanna ýta úr vör langstærsta samstarfsverkefni sem samtökin hafa ráðist í. Verkefnið er mikilvægur hlekkur í enduruppbyggingu ferðaþjónustunnar í kjölfar heimsfaraldurs. 
Hvar erum við núna?

Hvar erum við núna?

Í þessum þætti ferðumst við um Vesturland, frá Dölunum og alveg niður í Hvalfjörð. Sérfræðingur þáttarins, Jón Dagur, kemur frá Stykkishólmi en það er einmitt þar sem hægt er að taka ferju og sigla um Breiðafjörðinn til að reyna að telja allar eyjarnar þar. Hvað ætli þær séu margar? Þjóðsaga þáttarins gerist í Hvalfirði, en það er sko ástæða fyrir því að Hvalfjörður heitir það. Rauðhöfði, álagahvalurinn sem við kynntumst í þættinum um Reykjanesskagann, háði nefnilega sitt dauðastríð í Hvalfirði og sagan fjallar um það.
Vestfjarðaleiðin/The Westfjords Way - Logo

Vestfjarðaleiðin - The Westfjords Way

Í dag var hulunni svipt af nýju nafni og merki ferðamannaleiðarinnar sem hefur gengið undir vinnuheitinu Hringvegur 2. Nafnið sem varð fyrir valinu var Vestfjarðaleiðin eða á ensku The Westfjords Way.
Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri

Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri

Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri
Vesturland valið vetraráfangastaður Evrópu 2019 af Luxury Travel Guide

Vesturland valið vetraráfangastaður Evrópu 2019 af Luxury Travel Guide

Þriðja árið í röð hefur Vesturland hlotið viðurkenningu í tímaritinu Luxury Travel Guide. Árið 2017 var það valið sem myndrænasti áfangastaður Evrópu, árið 2018 sem vetrar áfangastaður Evrópu og núna 2019 aftur sem vetrar áfangastaður Evrópu.
Verðlaunagripnum stillt upp við Guðlaugu á Langasandi.

Vesturland valið vetrar áfangastaður Evrópu 2018 af Luxury Travel Guide

Annað árið í röð hefur Vesturland hlotið viðurkenningu í tímaritinu Luxury Travel Guide. Árið 2017 var það valið sem myndrænasti áfangastaður Evrópu og árið 2018 sem vetrar áfangastaður Evrópu.
Opnun Guðlaugar við Langasand á Akranesi

Opnun Guðlaugar við Langasand á Akranesi

Laugin Guðlaug við Langasand á Akranesi var opnuð við hátíðlega athöfn þann 8. desember síðastliðinn.