Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi

Fræðsluganga landvarðar verður í boði daglega kl. 13:00 frá 25. júní - 14. ágúst og byrjar við Gestastofu á Malarrifi. Gengið er út að Lóndröngum og endar ganga við salthúsið.

Verið klædd eftir veðri og vel skóuð.

Ferðin tekur um 1 - 1,5 klst

Allir velkomnir.

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull.

 


Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík