Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hvítárbrúin 90 ára - sögusýning í Safnahúsi Borgarfjarðar

Fimmtudaginn 1. nóvember voru liðin 90 ár frá vígslu Hvítárbrúarinnar við Ferjukot. Þann dag var opnun yfirgripsmikla sýningu um brúna og er verkefnið helgað minningu Þorkels Fjeldsted í Ferjukoti.

Sýningin er í Hallsteinssal og stendur til 12. mars 2019.

Opnunartímar: kl. 13:00 til 18:00 virka daga eða eftir samkomulagi. Ókeypis aðgangur.


Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur