Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Askurinn - Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki

Askurinn - Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki verður haldið 23. nóvember næstkomandi á Hvanneyri. Matarhandverksmönnum allstaðar af landinu stendur til boða að keppa og verður boðið hinu ýmsu ólíku flokka.

Meðfram keppninni geta gestir og gangandi kynnt sér matarhandverk sem verða til sýnis og setið örerindi um matarhandverksframleiðslu. Nánari dagskrá hátíðarinnar verður auglýst síðar. 

Keppnin er haldin í samstarfi við Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri, Matís, Matarauð Íslands, Sóknaráætlun Vesturlands og Markaðsstofu Vesturlands. 

Upplýsingar um skráningu í keppnina, keppnisreglur og öðru sem við kemur keppninni verður birt fljótlega. 

Hægt er að fylgjast með öllum nýjum upplýsingum á síðu Matarhátíðarinnar og keppninar: 

www.matarhatid.is

 

 

 


Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur