Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Upptökur frá ráðstefnu Markaðsstofana sem haldin var 15 september

Hægt er að nálgast upptökur og erindi frá haustfundi Markaðstofa landshlutanna

frá 15. september sl. á PDF formi hér að neðan.

Mikill áhugi var á ráðstefnunni og sóttu hana fjölmargir aðilar af öllu landinu.Yfirskrift ráðstefnunnar var Dreifing ferðamanna Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu á landinu öllu.  

Stóra myndin – ferðaþjónusta til framtíðar

Staða landshlutanna – innviðir, stefna, aðgerðir

Skoða upptökur frá ráðstefnunni

.


Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur