Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hömluholt ehf.

Hömluholt Hrossarækt og ferðaþjónusta.

Hömluholt er á sunnaverðu Snæfellsnesi, við Hafursfell, 54 km frá Borgarnesi, 75 km frá Reykjavík og 600m frá Snæfellsnesvegi, nr. 54 en 5 mínanda reiðleið er á Löngnufjörur frá Hömluholti.

Hús 1. Húsið er með setustofu með eldunaraðstöðu, gang, klósetti, sturtu og tveggja manna herbergi á neðri hæðinni. Á efir hæðinni er svefnloft með þremur rúnum. Einnig herbergi með 3 rúmum.

Úr húsinu er gott útsýni upp til fjalla og niður á Löngufjörur.

Afþreying. Í boði eru stuttar hestaferðir í næsta nágrenni, t.d. 1 til 3 klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi, með möguleika að sjá seli og fjölskrúðugt fuglalíf Löngufjaranna.

Hús 2. Húsið er á einni hæð með setustofu, eldunaraðstöðu, sturtu og klósett. Einnig svefnsófi fyrir tvo í setustofu. Þá er tveggja manna rúm í svefnherbergi, tvö önnur herbergi með einu rúmi og tveimur kojum fyrir tvo í hvoru herbergi. Úr húsinu er gott útsýni upp til fjalla og niður á Löngufjörur.

Afþreying. Í boði eru stuttar hestaferðir í næsta nágrenni, t.d. 1 til 3 klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi, með möguleika að sjá seli og fjölskrúðugt fuglalíf Löngufjaranna.

Kynningarmyndband:

http://homluholt.is/2016/08/17/homluholt-i-odru-sjonarhorni/

Hömluholt ehf.

Hömluholt

GPS punktar N64° 49' 4.534" W22° 30' 5.076"
Vefsíða www.homluholt.is
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Hestaferðir Sumarhúsaleiga Fuglaskoðun Svefnpokapláss Hótel / gistiheimili Eldunaraðstaða

Hömluholt ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Þóra Sif Kópsdóttir
Dagsferðir
  • Ystu-Garðar
  • 311 Borgarnes
  • 845-6647
Náttúra
7.18 km
Gerðuberg

Mikilfenglegt stuðlaberg. Undir berginu er gömul rétt þar sem tilvalið er að snæða nesti og njóta útsýnisins.

Náttúra
15.96 km
Eldborg

Formfagur gjallgígur sem rís 60 m yfir hraunið í kring og er stærstur gíga í stuttri gossprungu. Eldborg er 200 m í þvermál og 50 m djúp.

Eldborg var friðlýst 1974.

Auðveldast er að ganga á Eldborg frá Snorrastöðum, 2,5 km. Hægt er að ganga upp á gígbarminn og ganga eftir honum allan hringinn.

Náttúra
1.38 km
Löngufjörur

Ljósar skeljasandsfjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi sem eru vinsælar til útreiða. Varasamt að fara um nema með leiðsögn.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur