Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Lava Water Gisting

Sumarhús og íbúðir

 • Sumarhús fyrir 1-6 manns
 • Raðhúsíbúðir fyrir 4-8 manns
 • Stór íbúðarhús fyrir 9-15 manns

Allar gistieiningar okkar eru með:

 • Velbúið eldhús
 • Uppábúin rúm
 • Handklæði
 • Wifi
 • Sólpall með útihúsgögnum

Leikvöllur

Leikvöllur er á svæðinu með ærslabelg, trampolíni, fótboltamörkum, litlu dúkkuhúsi og sandkassa.

Morgunverður

Við getum boðið upp á hlaðborð fyrir hópa 10+.

Sveitabær

Á Miðhrauni erum við með kindur, hesta, hænur og hunda.

Gæludýr

Hafið samband við okkur varðandi gæludýr, við bjóðum gæludýr velkomin með ákveðnum skilyrðum.

Fjallgöngur

Áhugasamir göngugarpar geta gengið á fjöll frá Miðhrauni, t.d. Ljósufjöll og Rauðukúlu eða styttri göngur um hraunið sem stendur fyrir ofan bæinn (Ekki eru merktar gönguleiðir).

Bókanir

Lava Water Gisting

Miðhraun 2

GPS punktar N64° 51' 40.068" W22° 39' 59.875"
Sími

8933333

Vefsíða www.lavawater.is
Opnunartími Allt árið
Flokkar Sumarhús , Íbúðir

Sumarbústaðir á Snæfellsnesi

Lýsing

Á Miðhrauni erum við með átta 64 m2 bústaði, fyrst teknir í notkun 2019.

 • Velbúið eldhús.
 • Tvö svefnherbergi með 2x90 cm rúm.
 • Svefnsófi í stofu.
 • Baðherbergi með sturtu .
 • Þvottavél.
 • Sólpallur + útihúsgögn.
 • Leikvöllur með ærslabelg og fallegt umhverfi.

Verð:

Ein nótt er á 25.000 ISK en ef fleiri en tvær nætur eru bókaðar er hver nótt á 20.000 ISk (Verðið er fyrir 1-4).

Auka sængur og koddar 3.500 ISK (svefnsófi í stofunni fyrir 1-2 í viðbót). Leiga á kolagrilli 3000 ISK

Innifalið 

 • Uppábúin rúm.
 • Handklæði.
 • Wifi.
 • Lokaþrif.

Bókanir

 • Sendið okkur skilaboð í gegnum Facebook síðuna okkar https://www.facebook.com/lavawater 
 • Eða sendið okkur tölvupóst á lavawater@lavawater.is
Hafðu samband
Tilboð

Lava Water Gisting - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Þórunn Hilma Svavarsdóttir
Gönguferðir
 • Neðri-Hóll
 • 356 Snæfellsbær
 • 893-5240
Sögufylgja
Gönguferðir
 • Álftavatn
 • 356 Snæfellsbær
 • 848-2339
Saga og menning
19.40 km
Staðastaður

Staðastaður er prestsetur og þar var prestur Ari fróði árin 1076-1148. Hann er þekktur fyrir ritun sína á Íslendingabók, sem er elsta og eitt merkasta sagnfræðirit Íslendingasögunnar. Minnisvarði um Ara fróða eftir Ragnar Kjartansson stendur skammt frá kirkjunni.Núverandi kirkja er steinsteypt reist á árunum 1942- 1945.

Sögusviðið í Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Kiljan Laxness er að nokkru leiti komið til á Staðastað.

Dýralíf
2.31 km
Sunnanvert Snæfellsnes

Sunnanvert Snæfellsnes

Náttúra
17.82 km
Ölkelda

Við bæinn Ölkeldu er laug þar sem koldíoxíð (CO2) kemur upp með grunnvatninu. Hægt er að smakka á ölkelduvatninu.

Náttúra
9.07 km
Löngufjörur

Ljósar skeljasandsfjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi sem eru vinsælar til útreiða. Varasamt að fara um nema með leiðsögn.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur