Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hömluholt ehf.

Hömluholt Hrossarækt og ferðaþjónusta.

Hömluholt er á sunnaverðu Snæfellsnesi, við Hafursfell, 54 km frá Borgarnesi, 75 km frá Reykjavík og 600m frá Snæfellsnesvegi, nr. 54 en 5 mínanda reiðleið er á Löngnufjörur frá Hömluholti.

Hús 1. Húsið er með setustofu með eldunaraðstöðu, gang, klósetti, sturtu og tveggja manna herbergi á neðri hæðinni. Á efir hæðinni er svefnloft með þremur rúnum. Einnig herbergi með 3 rúmum.

Úr húsinu er gott útsýni upp til fjalla og niður á Löngufjörur.

Afþreying. Í boði eru stuttar hestaferðir í næsta nágrenni, t.d. 1 til 3 klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi, með möguleika að sjá seli og fjölskrúðugt fuglalíf Löngufjaranna.

Hús 2. Húsið er á einni hæð með setustofu, eldunaraðstöðu, sturtu og klósett. Einnig svefnsófi fyrir tvo í setustofu. Þá er tveggja manna rúm í svefnherbergi, tvö önnur herbergi með einu rúmi og tveimur kojum fyrir tvo í hvoru herbergi. Úr húsinu er gott útsýni upp til fjalla og niður á Löngufjörur.

Afþreying. Í boði eru stuttar hestaferðir í næsta nágrenni, t.d. 1 til 3 klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi, með möguleika að sjá seli og fjölskrúðugt fuglalíf Löngufjaranna.

Kynningarmyndband:

http://homluholt.is/2016/08/17/homluholt-i-odru-sjonarhorni/

Hömluholt ehf.

Hömluholt

GPS punktar N64° 49' 4.534" W22° 30' 5.076"
Vefsíða www.homluholt.is
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Hestaferðir Sumarhúsaleiga Fuglaskoðun Svefnpokapláss Hótel / gistiheimili Eldunaraðstaða

Hömluholt ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Þóra Sif Kópsdóttir
Dagsferðir
  • Ystu-Garðar
  • 311 Borgarnes
  • 845-6647
Náttúra
15.96 km
Eldborg

Formfagur gjallgígur sem rís 60 m yfir hraunið í kring og er stærstur gíga í stuttri gossprungu. Eldborg er 200 m í þvermál og 50 m djúp.

Eldborg var friðlýst 1974.

Auðveldast er að ganga á Eldborg frá Snorrastöðum, 2,5 km. Hægt er að ganga upp á gígbarminn og ganga eftir honum allan hringinn.

Dýralíf
8.11 km
Sunnanvert Snæfellsnes

Sunnanvert Snæfellsnes

Náttúra
1.38 km
Löngufjörur

Ljósar skeljasandsfjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi sem eru vinsælar til útreiða. Varasamt að fara um nema með leiðsögn.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur