Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ferðaþjónustan Langafjaran

Sumarbústaðir Langafjaran Cottages eru staðsettir í 55 km fjarlægð frá Borgarnesi.

Húsin tvö eru 32 fermetrar, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Þriðja húsið er stærra með tveimur svefnherbergjum og hjónarúmum. Stofan er rúmgóð með svefnsófa og eldhúsið vel innréttað með örbylgjuofni og ísskáp.

Fá herberginu er sjávar- og fjallaútsýni. Sumarbústaðirnir innifela sjónvarp og boðið er upp á útiheitapott (frá 1. maí til 30. september) og grillaðstöðu.

Hámarksfjöldi er 4 manns.

Á Langafjaran Cottages er hægt að njóta fjölbreyttrar afþreyingar á staðnum eða í nágrenninu og má þar með nefna gönguferðir.

Nánari upplýsingar á langafjaran.com

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Ferðaþjónustan Langafjaran

Miðholt, Eyja- og Miklaholtshreppur

GPS punktar N64° 48' 15.387" W22° 26' 10.978"
Sími

895-0798

Vefsíða langafjaran.com
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Opið allt árið Sumarhúsaleiga Heitur pottur
Flokkar Sumarhús

Ferðaþjónustan Langafjaran - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Þóra Sif Kópsdóttir
Dagsferðir
  • Ystu-Garðar
  • 311 Borgarnes
  • 845-6647
Dýralíf
20.00 km
Sunnanvert Snæfellsnes

Sunnanvert Snæfellsnes

Náttúra
13.20 km
Löngufjörur

Ljósar skeljasandsfjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi sem eru vinsælar til útreiða. Varasamt að fara um nema með leiðsögn.

Náttúra
14.02 km
Eldborg

Formfagur gjallgígur sem rís 60 m yfir hraunið í kring og er stærstur gíga í stuttri gossprungu. Eldborg er 200 m í þvermál og 50 m djúp.

Eldborg var friðlýst 1974.

Auðveldast er að ganga á Eldborg frá Snorrastöðum, 2,5 km. Hægt er að ganga upp á gígbarminn og ganga eftir honum allan hringinn.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur