Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Drangar Country Guesthouse

Drangar Country Guesthouse er nýtt gistiheimili byggt á gömlum grunni. Þessi nýuppgerði sveitabær er frábær áningarstaður þar sem Snæfellnesið og Dalirnir opnast til austurs og vesturs í aðeins 2. klst fjarlægð frá höfuðstaðnum.

Við fjölskyldan höfum gert upp tvær byggingar til gistingar þar sem er haldið í það sem ljáir sveitabæjum sinn sess í landslaginu og gefum þeim nútímalegan blæ. Fjósið er undravel hannað með sex herbergjum með tvíbreiðum rúmum, tveimur þriggja manna herbergjum og sameiginlegu rými með útsýni yfir hafið. Vélageymslan er með fjórum herbergjum með tvíbreiðum rúmum, tvö með eldhúskrók og öll skemmu herbergin hafa aðgang að sameiginlegu eldhúsi. Öll okkar herbergi eru með glæsilegu baðherbergi.

Drangar Country Guesthouse

Drangar

GPS punktar N65° 2' 46.799" W22° 25' 25.280"
Sími

8551026

Vefsíða www.drangar.com
Opnunartími Allt árið
Flokkar Gistiheimili

Dýrðlegt á Dröngum

Tveggja manna herbergi: 13.900 ISK. Hægt er að bæta við annarri nótt á 9.900 ISK. Morgunmatur er innifalinn.

Best er að panta eða senda spurningar með tölvupósti: drangar@drangar.com

Hafðu samband
Tilboð

Dýrðlegt á Dröngum

Tveggja manna herbergi: 13.900 kr
Hægt er að bæta við annarri nótt á 9.900 kr

Tveggja manna herbergi með eldhúskrók: 16.900 kr
Hægt er að bæta við annarri nótt á 12.900 kr

Þriggja manna herbergi: 19.900 kr
Hægt er að bæta við annarri nótt á 15.900 kr

Morgunmatur er innifalinn.

Best er að panta með tölvupósti: drangar@drangar.com

Hafðu samband
Tilboð

Dýrðlegt á Dröngum - vetrartilboð

Gisting í tvær nætur í...

Tveggja manna herbergi: 23.800 kr 

Tveggja manna herbergi með eldhúskrók: 29.800 kr

Þriggja manna herbergi: 35.800 kr

Morgunmatur er innifalinn.

Best er að panta með tölvupósti: drangar@drangar.com

Hafðu samband
Tilboð

Drangar Country Guesthouse - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Náttúra
7.19 km
Skógarströnd

Skógarströnd er sveitin sem liggur austast á Snæfellsnesi norðanverðu, milli Stykkishólms og Búðardals eða frá botni Álftafjarðar að Gljúfurá í Dölum við sunnanverðan Hvammsfjörð. Skógarströndin er rómuð fyrir náttúrufegurð, með fagurt útsýni yfir Breiðafjarðareyjarnar og fjallahringinn allt í kring um Hvammsfjörð.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur