Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Suður-Bár

Boðið er upp á gistingu í uppbúnum rúmum með morgunverði. Herbergi með og án baðs. Fallegt útsýni út á Breiðafjörðinn og á Snæfellsnesfjallgarðinn. Tilboð á gistingu og golfi. Stutt niður í fjöru og góðar gönguleiðir í nágrenninu.

Suður-Bár

GPS punktar N64° 58' 48.065" W23° 12' 55.989"
Sími

847-8759

Vefsíða www.sudur-bar.is
Gisting 14 Rúm / 2 Hús
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Opið allt árið Hestaferðir Reykingar bannaðar Gönguleið Apótek Bifreiðaverkstæði Hótel / gistiheimili Sundlaug Veiðileyfi Aðgangur að interneti Golfvöllur Hraðbanki Hundahótel Tekið við greiðslukortum Bílferja Morgunverður eingöngu

Suður-Bár - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Náttúra
12.53 km
Kirkjufell

Kirkjufell er fjall (463 m y.s.) í Eyrarsveit við vestanverðan Grundarfjörð á norðanverðu Snæfellsnesi, Íslandi. Kirkjufell er stundum lýst sem einu sérkennilegasta ef ekki fegursta fjalli á Snæfellsnesi.

Hægt er að ganga í kringum fjallið, sem tekur um þrjá klukkutíma. Óvönu fjallafólki er ráðið frá uppgöngu þó fjallið sé ágætlega kleift.

Aðrir

Krums
Handverk og hönnun
 • Eyrarvegur 20
 • 350 Grundarfjörður
 • 842-1307
Sögustofan
Setur og menningarhús
 • Sæból 13
 • 350 Grundarfjörður
 • 893-7714

Aðrir

Kaffi 59
Kaffihús
 • Grundargata 59
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6959
Kjörbúðin (grill, bensínstöð, verslun)
Kaffihús
 • Grundargata 38
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6700

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur