Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Gamla pósthúsið

Gamla Pósthúsið býður upp á gistingu í uppábúnum rúmum í eins manns eða tveggja manna herbergi með aðang að eldhúsi og sameiginlegri snyrtingu. Einnig fjölskylduherbergi með baði.

Internetaðgangur og sjónvarp er á hverju herbergi.

Hvert herbergi er með útsýni að stórbrotinni náttúru að fjallgarðinum í suðri og Kirkjufelli og Grundarfirði í norðri.

Gamla pósthúsið

Grundargötu 50

GPS punktar N64° 55' 30.429" W23° 15' 52.733"
Sími

430-8043

Gisting 7 Herbergi / 12 Rúm
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Hellaskoðun Fjallaklifur Opið allt árið Hestaferðir Viti Fundaraðstaða Reykingar bannaðar Athyglisverður staður Athyglisverður staður Gönguleið Apótek Fuglaskoðun Hjólbarðaverkstæði Útsýni með hringsjá Bifreiðaverkstæði Útsýni Bensínstöð Selalátur Kaffihús Veitingastaður Sundlaug Veiðileyfi Eldunaraðstaða Íþróttahús Aðgangur að interneti Þvottavél Skíðalyfta, togbraut Heitur pottur Hvalaskoðun Sturta Golfvöllur Kjörbúð Pósthús Handverk til sölu Hraðbanki Banki Bókasafn Bátsferðir Heilsugæsla Hundahótel Tekið við greiðslukortum Bar Bílferja Leikvöllur
Flokkar Gistiheimili

Gamla pósthúsið - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Brimhestar
Gistiheimili
 • Brimilsvellir
 • 356 Snæfellsbær
 • 436-1533, 864-8833
Golfklúbburinn Jökull
Golfvellir
 • Fróðá
 • 355 Ólafsvík
 • 861-9640
Náttúra
3.22 km
Kirkjufell

Kirkjufell er fjall (463 m y.s.) í Eyrarsveit við vestanverðan Grundarfjörð á norðanverðu Snæfellsnesi, Íslandi. Kirkjufell er stundum lýst sem einu sérkennilegasta ef ekki fegursta fjalli á Snæfellsnesi.

Hægt er að ganga í kringum fjallið, sem tekur um þrjá klukkutíma. Óvönu fjallafólki er ráðið frá uppgöngu þó fjallið sé ágætlega kleift.

Aðrir

Krums
Handverk og hönnun
 • Eyrarvegur 20
 • 350 Grundarfjörður
 • 842-1307
Sögustofan
Setur og menningarhús
 • Sæból 13
 • 350 Grundarfjörður
 • 893-7714

Aðrir

Kjörbúðin (grill, bensínstöð, verslun)
Kaffihús
 • Grundargata 38
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6700
Kaffi 59
Kaffihús
 • Grundargata 59
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6959

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur