Flýtilyklar
Seljaland ferðaþjónusta
Seljaland í Hörðudal er tilvalinn staður fyrir litla hópa. Þarf að panta með fyrirvara með því að hringja í síma 434 1116 / 894 2194 eða senda tölvupóst á seljaland@seljaland.is
Aðstaðan er: Þrjú smáhús þar sem 2 geta sofið í hverju. Íbúar smáhýsanna nýta sameiginlega hreinlætisaðstöðu sem er í tveim sérstökum smáhýsum. Hreinlætisðastaðan deilist með tjaldsvæði.
Fjárhúsin hafa verið endurbyggð að hluta og þar útbúin skáli með tveim stórum herbergjum þar sem 2-3 geta gist. Þar er einnig lítill veitingastaður með vínveitngaleyfi sem tekur 20-25 manns í sæti.
Séu lítil ættarmót eða hópar með gistiaðstöðuna og tjaldstæðið geta þeir matast í hlöðunni sé vont veður.
Það eru kola og gasgrill á staðnum.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Seljaland í Hörðudal
Seljaland ferðaþjónusta - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands