Í þjónustuhúsinu/félagsheimilinu er rekið lítið kaffihús þar sem hægt er að kaupa súpu og brauð í hádeginu og kökur og kaffi yfir daginn. Einnig erum við með vörur Beint frá býli og handverk úr héraði.
Í þjónustuhúsinu/félagsheimilinu er rekið lítið kaffihús þar sem hægt er að kaupa súpu og brauð í hádeginu og kökur og kaffi yfir daginn. Einnig erum við með vörur Beint frá býli og handverk úr héraði.