Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólatónleikar Kóranna á Snæfellsnesi

27.-28. nóvember
Jólatónleikar Kóranna á Snæfellsnesi verða haldnir:
Miðvikudaginn 26.11.25 í Ólafsvíkurkirkju
Fimmtudaginn 27.11.25 í Grundarfjarðarkirkju
Föstudaginn 28.11.25 í Stykkishólmskirkjukirkju.
Karlakórinn Kári * Kirkjukór Grundarfjarðarkirkju * Kór Ingjaldshólskirkju * Kirkjukór Ólafsvíkur og Kór Stykkishólmskirkju syngja saman.
Flutt verða falleg, hress og hátíðleg jólalög. Tónleikarnir byrja kl 20:00. Aðgangseyrir: frjáls framlög - Öll velkomin

GPS punktar

N64° 52' 25.597" W23° 16' 41.037"