Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Minningarstund um Heimi Klemenzson og Árna Guðjónsson

1. maí kl. 16:00-18:00
Verkalýðsdaginn 1.maí kl 16:00 verða tónleikar í Reykholtskirkju til minningar um þá Heimi Klemenzson og Árna Guðjónsson
Stuðmaðurinn knái Jakob Frímann Magnússon kemur fram ásamt völdum gestum, flytur sín þekktustu lög og segir frá tilurð þeirra eins og honum einum er lagið
Félagar úr leikdeild Skallagríms flytja lag úr sýningunni Slá í gegn í minningu Árna Guðjónssonar
Allur ágóði fer til sturktar minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar og barna Árna Guðjónssonar.
Komum saman að Reykholtskirkju og eigum saman notalega stund á falleguþ stað í minningu góðra borgfirskra drengja.
Miðaverð 4.000kr.-
 
Minnum einnig á reikningana
Minningarsjóður Heimis Klemenzsonar
Banki: 326-22-1916
Kt: 5001190980
Styrktarsjóður Árna Guðjónssonar
Banki: 370-22-43542
Kt: 2908582409

 

Staðsetning

Reykholtskirkja