Fara í efni

Listahús Borgarnes - Jólamarkaður

Laugardaginn 11. desember verður jólamarkaður í Listahúsi Borgarness.

Á jólamarkaðnum okkar getur þú fundið einstakar handgerðar gjafir fyrir þá sem eru þér kærir – þar á meðal þig! Hittu listamennina og njóttu þess að fá kaffi / te og kökur á meðan þú skoðar þig um.

Come visit our Christmas Art Market and find unique, handmade gifts for those special people on your list—including yourself! Meet the artists and enjoy coffee/tea and cake while viewing the art.

Nánari upplýsingar má finna hér: Arthouse Borgarnes