Fara í efni

Það er dýrðlegt á Dröngum - Gjafabréf

Það er dýrðlegt á Dröngum á veturna!

Sveitarómantík og glæsilegur arkitektúr. Njótið notalegs vetrarkvölds við eyjarnar á Breiðafirði undir dansandi norðurljósum.

Gjafabréf á Dröngum: gisting í tvær nætur í Fjósinu eða Skemmunni. Morgunmatur er innifalinn.

-Tveggja manna einstakt herbergi: 35.000 kr

-Lúxus tveggja manna herbergi með eldhúskrók: 40.000 kr

https://drangar.com/

Gjafabréfin okkar eru rafræn og kaupandinn getur prentað sjálfur eða sent áfram. Þiggjendurnir senda tölvupóst til okkar og panta herbergi þegar það hentar þeim best.

Gjafabréfin gilda í 4 ár frá útgáfu og gilda ekki yfir sumartímabil (1. júní til 30. september) og það er lokað hjá okkur yfir jól og nýár.

Vinsamlegast hafið samband á drangar@drangar.com með spurningar eða til að panta gjafabréf.