Borgarfjörður á Vesturlandi
- Þar sem sagan var skrifuð
Rómaður fyrir náttúrufegurð og mikla fjölbreytni í náttúrunni, þar er auðvelt að njóta fossa,fjalla, hrauns og skóga, heita hvera og jökla. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar. Sagan drýpur af hverju strái og er Reykholt miðpuntur þess sögusviðs.