Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Kaffi Emil

Kaffi Emil er vinalegt fjölskyldurekið kaffihús sem staðsett er í Upplýsingamiðstöðinni í Grundarfirði þar sem einnig er til húsa ljósmyndasafnið Bæringsstofu og bókasafn bæjarins.

Við erum í miðbæ Grundarfjarðar með gott útsýni yfir bæjarlífið. Á kaffihúsinu er boðið upp á fjölbreyttar máltíðir, súpur, heimabakað brauð og fyrsta flokks Cellini kaffidrykki.

Dásamlegt umhverfi þar sem gestir geta nært líkama og sál, skoðað safnið og hlustað á tónlist.

Smelltu hér til að skoða opnunartímar.

2325_1___Selected.jpg
Kaffi Emil

Grundargata 35

GPS punktar N64° 55' 28.840" W23° 15' 38.140"
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Aðgengi fyrir hjólastóla
Flokkar Kaffihús

Kaffi Emil - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Brimhestar
Gistiheimili
 • Brimilsvellir
 • 356 Snæfellsbær
 • 436-1533, 864-8833
Snæfellsnes Excursions- Rútuferðir ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Sólvellir 5
 • 350 Grundarfjörður
 • 616 9090
Golfklúbburinn Vestarr
Golfvellir
 • Grundargata 84
 • 350 Grundarfjörður
 • 847-8759, 847-8759
Golfklúbburinn Jökull
Golfvellir
 • Fróðá
 • 355 Ólafsvík
 • 861-9640
Náttúra
3.32 km
Kirkjufell

Kirkjufell er fjall (463 m y.s.) í Eyrarsveit við vestanverðan Grundarfjörð á norðanverðu Snæfellsnesi, Íslandi. Kirkjufell er stundum lýst sem einu sérkennilegasta ef ekki fegursta fjalli á Snæfellsnesi.

Hægt er að ganga í kringum fjallið, sem tekur um þrjá klukkutíma. Óvönu fjallafólki er ráðið frá uppgöngu þó fjallið sé ágætlega kleift.

Aðrir

Krums
Handverk og hönnun
 • Eyrarvegur 20
 • 350 Grundarfjörður
 • 842-1307
Sögustofan
Setur og menningarhús
 • Sæból 13
 • 350 Grundarfjörður
 • 893-7714

Aðrir

Samkaup Úrval (grill, bensínstöð, verslun)
Kaffihús
 • Grundargata 38
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6700
Kaffi 59
Kaffihús
 • Grundargata 59
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6959

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík