Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Almenningssamgöngur

straeto.png
Almenningssamgöngur

Strætisvagnar ganga daglega um allt höfuðborgarsvæðið og þeir eru
einnig með áætlunarakstur út á land. Hægt er að kaupa sérstaka miða til að nota í
strætisvagnana eða kort í mismunandi verðflokkum, sem henta fólki sem notar strætisvagnana
mikið.

Vagn 57: Reykjavík Mjódd – Akranes – Borgarnes – Blönduós – Sauðakrókur – Akureyrir v.v.
Vagn 58: Borgarnes – Stykkishólmur v.v.
Vagn 59: Borgarnes – Búðardalur – Hólmavík v.v.
Vagn 81: Borgarnes – Reykholt v.v.
Vagn 82: Stykkishólmur – Grundarfjörður – Ólafsvík – Hellissandur v.v.

Frekari upplýsingar Strætó

Aðrir

Sæmundur Sigmundsson
  • Brákarbraut 20
  • 310 Borgarnes
  • 437-1333, 552-2202
Almenningssamgöngur
  • -
  • 101 Reykjavík
  • 864-2776
Strætó bs.
  • Þönglabakki 4
  • 109 Reykjavík
  • 540-2700

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur