Fara í efni

Ferðaþjónustan Söðulsholt

- Hestaafþreying

Við bjóðum upp á einkareiðtúra (1-3 klst) í fallegu umhverfi og á reiðstígum í Söðulsholti og umhverfi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hestaleigan okkar er lítil og hafa gestir sem gista í bústöðum okkar forgang í reiðtúra. Vinsamlegast hafið samband vegna bókana. 

Söðulsholt 

  

Ferðaþjónustan Söðulsholt

Ferðaþjónustan Söðulsholt

Ferðaþjónustan í Söðulsholti býður upp á gistingu í 4 bústöðum og er svefnaðstaða fyrir 4 í hverjum bústað. Bústaðirnir eru með 1 svefnherbergi/hjónar
Ferðaþjónustan Langafjaran

Ferðaþjónustan Langafjaran

Sumarbústaðir Langafjaran Cottages eru staðsettir í 55 km fjarlægð frá Borgarnesi.  Húsin tvö eru 32 fermetrar, svefnherbergi og baðherbergi með sturt
Hömluholt ehf.

Hömluholt ehf.

Hömluholt Hrossarækt og ferðaþjónusta. Hömluholt er á sunnanverðu Snæfellsnesi, við Hafursfell,  54 km frá Borgarnesi, 75 km frá Reykjavík og  600 m f