Fara í efni

Golfklúbburinn Vestarr

- Golfvellir

Bárarvöllur er 9 holu völlur  í landi Suður – Bár um 8 km austan við Grundarfjörð.

Völlurinn liðast um hlíðar Klakks með frábæru útsýni yfir Grundarfjörð og Breiðafjörð.

Golfklúbburinn Vestarr var stofnaður 1995. Nafnið Vestarr kemur frá landnámsöld en Vestarr Þórólfsson var fyrsti landnámsmaður í Eyrarsveit.

Landeigandi að Suður - Bár fékk Hannes Þorsteinsson, golfvallaarkitekt til að hanna 9 holur og var völlurinn tekinn í notkun 1996. Fyrir liggur 18 holu skipulag.

Völlurinn er par 72, 5322 m af gulum teigum og 4572 m af rauðum teigum.

Veitingasala er í klúbbhúsi og frekar auðvelt er að fá teigtíma.

Gistiþjónusta er á Suður - Bár um 500 m frá golfvellinum.

  Nafn golfvallar: Holufjöldi:Par:  Bárarvöllur 9 72

 

Golfklúbburinn Vestarr

Golfklúbburinn Vestarr

Bárarvöllur er 9 holu völlur  í landi Suður – Bár um 8 km austan við Grundarfjörð. Völlurinn liðast um hlíðar Klakks með frábæru útsýni yfir Grundarfj
Suður-Bár

Suður-Bár

Boðið er upp á gistingu í smáhýsum og herbergjum. Herbergi með og án baðs í uppbúnum rúmum og morgunverður í boði. Níu holu golfvöllur Grundfirðinga

Aðrir (2)

Dísarbyggð Þórdísarstaðir 350 Grundarfjörður 892-7746
Ferðaþjónusta Setberg Setberg 350 Grundarfjörður 438-6817