Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hópefli og skemmtun fyrir fyrirtæki, fjölskyldur og saumaklúbba

27. ágúst kl. 13:00-14:30

Upplýsingar um verð

Fjölskyldur / Félagasamtök 10.000 kr. á mann lágmark 5 manns

 LIÐSANDI & SJÁLFSTRAUST Í SKÖPUN

Vinnustofan er leikvangur þar sem við fylgjum innsæinu, sjáum tækifæri og sköpum saman einstaka list. Þetta er falleg leið til að skapa nýjar ógleymanlegar minningar milli þín og hópsins.  Ferlið og flæðið draga fram fjölbreytta tjáningu og auka skynjun með því að takmarka skilningarvit okkar. Í þessari vinnu er nauðsynlegt að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín og víkka út okkar skapandi hlið. Markmið vinnustofunnar er bæði að dýpka og víkkaskapandi tjáningu og vöxt innan hópsins. Það er sama hvort þið eruð vinnufélagar, fjölskylda, félagasamtök eða saumaklúbbur að leita af upplifun til að styrkja samskipti innan hópsins, þessi vinnustofa mun styrkja sambönd og skerpa á ímyndunarafli. Hópar eru velkomnir í listastúdíó Michelle en einnig er hægt að setja upp vinnustofur hvar sem er eftir 

Staðsetning

Borgarnes

Sími