Vogur Sveitasetur - Páskatilboð Sagaland

screenshot-2021-03-15-at-08.38.38.png
Vogur Sveitasetur - Páskatilboð
Dekur og dásemd í Dölum!
 
Boðið er upp á gistingu í tveggja manna herbergjum með baði og svítur, notalegan matsal og setustofu, heitan pott og sauna. Mikið úrval gönguleiða, einstæð náttúrufegurð og vagga sagnanna.
Gisting í tvær nætur, seinni nóttin með 50% afslætti.
Gisting í 3 nætur, 3ja nóttin frí.
Verð á fyrstu nótt er ISK 14.900 fyrir tveggja manna herbergi.
 
Sími: 894 4396 
Netfang: vogur@vogur.org 
 
dásamlegt útsýni frá Vogi
 
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur