Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Go West - Páskatilboð

go-west_snaefellsjokull-summit-glacier-hike.jpg
Go West - Páskatilboð

Njótum landsins gæða og dýrða!

Snæfellsjökull, sem er þekktur um heim allan sem inngangur að miðju jarðar, er dulspekilegur staður sem á sinn stað í mörgum þjóðsögum, skáldsögum, ljóðlist og myndlist og hefur veitt listamönnum innblástur í aldanna rás. Ekki aðeins er jökullinn fallegur heldur situr hann einnig ofan á sofandi eldfjalli. Þannig að þegar þú gengur að tindinum geturðu merkt við tvo áfanga á óskalistanum þínum: Toppur eldfjalls og jökuls.

Go West býður gestum sínum 10% afslátt um páskana.

  • Fullorðnir 19.800 kr. 
  • 12-15 ára 14.400 kr. 

Hér má finna nánari upplýsingar og bóka ferð á jökulinn.  

Ganga á topp Snæfellsjökuls

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur