Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Upplýsingamiðstöðin á Akranesi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Akranesi er til húsa í Akranesvita. Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um afþreyingu, gistingu, veitingar og fleira á Akranesi og nágrenni.

Opið 1. maí - 15. september daglega frá 11:00 til 18:00 og 16. september - 30. apríl þriðjudaga - laugardaga frá 11:00 til 17:00 og eftir samkomulagi fyrir hópa.

19b53657f739d93f3833bf126c437c85
Upplýsingamiðstöðin á Akranesi (Svæðismiðstöð)

Breiðin

GPS punktar N64° 18' 31.900" W22° 5' 42.140"
Sími

894-3010

Opnunartími Allt árið
Þjónusta Opið á sumrin Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöðin á Akranesi (Svæðismiðstöð) - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Reiðhjólaleiga Axels
Hjólaleigur
 • Kirkjubraut 2
 • 300 Akranes
 • 896-1979, 864-1476
Kiðafell
Bændagisting
 • Kjós
 • 276 Mosfellsbær
 • 566-6096
Námshestar
Heimagisting
 • Kúludalsá
 • 301 Akranes
 • 897-9070
Ísland Treasures / Menopause Morph
Ferðasali dagsferða
 • Skagabraut 25
 • 300 Akranes
 • 824 1640
Taxi-Ice - Ari Grétar Björnsson
Dagsferðir
 • Vesturgata 157
 • 300 Akranes
 • 770-6644

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur