Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Gestastofa Snæfellsness

Upplýsingamiðstöðin Snæfellsness er staðsett á Breiðabliki og hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um afþreyingu, gistingu, veitingar og fleira á Snæfellsnesi og nágrenni.

Opið daglega frá 10:00 til 16:00.

Gestastofa Snæfellsness

Breiðablik, Eyja- og Miklaholtshreppur

GPS punktar N64° 50' 39.318" W22° 39' 11.459"
Sími

435-6680

Opnunartími Allt árið
Þjónusta Aðgengi fyrir hjólastóla Almenningssalerni Upplýsingamiðstöð Aðgangur að interneti

Gestastofa Snæfellsness - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Þórunn Hilma Svavarsdóttir
Gönguferðir
  • Neðri-Hóll
  • 356 Snæfellsbær
  • 893-5240
Þóra Sif Kópsdóttir
Dagsferðir
  • Ystu-Garðar
  • 311 Borgarnes
  • 845-6647
Sögufylgja
Gönguferðir
  • Álftavatn
  • 356 Snæfellsbær
  • 848-2339

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur