Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Skallagrímsgarður

Í hjarta Borgarness er þessi skrúðgarður sem er ein af perlum bæjarins. Þar er einn merkasti sögustaður Egilssögu en þar er Skallagrímur og Böðvar sonarsonur hans heygðir. Í dag er unaður að fara í sund í sundlaug bæjarins og slappa af í kyrrð og fegurð Skallagrímsgarðs á eftir, eða stoppa þar með nesti.

Skallagrímsgarður
GPS punktar N64° 32' 23.584" W21° 55' 13.260"
Póstnúmer

310

Vegnúmer

1

Skallagrímsgarður - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Borgarnes - Room with a view
Gistiheimili
 • Fjóluklettur 18
 • 310 Borgarnes
 • 437-1560, 841-6530
Helgugata Guesthouse
Gistiheimili
 • Helgugata 5
 • 310 Borgarnes
 • 695-5857
Sóltún 2
Íbúðir
 • Sóltún II
 • 311 Borgarnes
 • 892 8425
Laxárbakki
Gistiheimili
 • Hvalfjarðarsveit
 • 301 Akranes
 • 551-2783
Helluskógur 7
Sumarhús
 • Helluskógur 7
 • 311 Borgarnes
Helluskógur 10
Sumarhús
 • Helluskógur 10
 • 311 Borgarnes
Raufarnes Íbúðargisting
Heimagisting
 • Rauðanes 2
 • 311 Borgarnes
 • 437-1720, 898-9240

Aðrir

AuroraCity - Heart of West Iceland
Ferðaskipuleggjendur
 • Borgarbraut 61
 • 310 Borgarnes
 • 422-2210
Kimpfler ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Hrafnkelsstaðir
 • 311 Borgarnes
 • 896-3749, 893-3749
Love Iceland ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Fálkaklettur 4
 • 310 Borgarnes
 • 666-8030
Sæmundur Sigmundsson
Rútuferðir
 • Brákarbraut 20
 • 310 Borgarnes
 • 437-1333, 552-2202
Golfklúbbur Borgarness
Golfvellir
 • Hamar
 • 310 Borgarnes
 • 437-1663, 437-2000
Hvítá travel
Ferðaskipuleggjendur
 • Þórólfsgata 12
 • 310 Borgarnes
 • 661-7173

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík