Flýtilyklar
Ingjaldshóll
Ingjaldshóll var höfuðból og höfðingjasetur í margar aldir og kemur við sögu í Víglundarsögu og Bárðar sögu Snæfellsáss.
Þar varð snemma kirkjustaður og lögskipaður þingstaður og þá um leið aftökustaður sakamanna.
Kirkjan á Ingjaldshóli er elsta steinsteypta kirkja heims sem var reist 1903.
360
574
Ingjaldshóll - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands