Flýtilyklar
Hvalfjörður
Hvalfjörðurinn er 30 m km langur og 84 m djúpur þar sem hann er dýpstur.
Í seinni heimstyrjöldinni á árunum 1940-1945 var flotastöð bandamanna innst í Hvalfirði þar sem Hvalstöðin er. Þar var skipalægi og viðkomustaður skipalesta á leið milli Bandaríkjanna og Rússlands oft á tíðum var fjöðurinn fullur af skipum. Bækistöðvar voru reistar í landi Litlasands og Miðsands. Enn má sjá minjar frá stríðsárunum og eru þar meðal annars braggar sem hafa verið gerðir upp.
Hótel Glymur býður upp á hernámsára söguferð um Hvalfjörðinn.
301
47
Hvalfjörður - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands