Flýtilyklar
Baula
Baula er áberandi fjall sem sést viða af úr Borgarfirði. Það er keilulaga, 934 m hátt líparitfjall, 3 miljón ára gamalt innskot.
Gengið er á fjallið að suðaustan eða suðvestan frá Bjarnardal, vegnúmer 60. Fjallið er er mjög bratt, með skriðum, hálflaust stórgrýti er á leiðinni að öðru leiti torfærulaust en seinfarið.
Mjög fallegt útsyni er af tindinum, gestabók er þar í grjótbyrgi.
Baula - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands