Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Berserkjahraun

Berserkjahraun er úfið apalhraun með gíghólum og söguminjum í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Hraunið hefur runnið úr gígum norðan Kerlingaskarðs þar sem stærstur er Rauðakúla en þaðan rann einnig hraunið Bláfeldarhraun í Staðarsveit. Næst koma svo Grákúla og þá Kothraunskúla. Hraunið rann til sjávar við Bjarnarhöfn og út í Hraunsfjörð og er það á náttúruminjaskrá.

Berserkjahraun er frægt úr Heiðarvíga sögu sem talin er ein af elstu Íslendingasögunum en þar segir frá afkomendum Egils Skallagrímssonar og langvarandi deilum og átökum Borgfirðinga og Húnvetninga sem náðu hámarki í bardaga á heiðinni Tvídægru.

foayilmedvhlrhvjc6iy
Berserkjahraun
GPS punktar N64° 57' 46.278" W22° 58' 1.406"
Póstnúmer

341

Vegnúmer

54

Berserkjahraun - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Félagsheimilið Skjöldur
Svefnpokagisting
 • Helgafellssveit
 • 340 Stykkishólmur
 • 841-9478
Ferðaþjónusta Setberg
Gistiheimili
 • Setberg
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6817
Heimagisting Ölmu
Heimagisting
 • Sundabakki 12
 • 340 Stykkishólmur
 • 438-1435, 848-9833, 894-9542
Dísarbyggð
Sumarhús
 • Þórdísarstaðir
 • 350 Grundarfjörður
 • 892-7746
Lárperla
Íbúðir
 • Grundargata 78
 • 350 Grundarfjörður
 • 868-8316
Halsabol
Sumarhús
 • Gröf 1
 • 350 Grundarfjörður
 • 8476606
Vatnsás 10
Sumarhús
 • Vatnsás 10
 • 340 Stykkishólmur
 • 8683932
Harbour Hostel
Gistiheimili
 • Hafnargata 4
 • 340 Stykkishólmur
 • 517-5353
Veiðihúsið við Straumfjarðará
Gistiheimili
 • Dal v/Straumfjarðará
 • 311 Borgarnes
 • 864-7315, 894-4096, 435-6674
Hótel Breiðafjörður
Hótel
 • Aðalgata 8
 • 340 Stykkishólmur
 • 433-2200, 861-2517
Snoppa Íbúðagisting
Heimagisting
 • Grundargata 18 n.h.
 • 350 Grundarfjörður
 • 897-6194, 868-5167
Bjarg Apartments / Íbúðargisting í Grundarfirði
Íbúðir
 • Grundargata 8
 • 350 Grundarfjörður
 • 616-2576
Hvítahúsið
Sumarhús
 • Skjöldur, Helgafellssveit
 • 340 Stykkishólmur
 • 820-6578 , 893-6097
Hraunháls
Sumarhús
 • Hraunháls
 • 340 Stykkishólmur
 • 897-2558
Sæból
Íbúðir
 • Sæból 46
 • 350 Grundarfjörður
 • 868-8316
Our Home Apartments
Íbúðir
 • Laufásvegur 31
 • 340 Stykkishólmur
 • 899-1797
Stundarfriður
Sumarhús
 • Hólar 1
 • 340 Stykkishólmur
 • 8642463, 856-2463

Aðrir

Golfklúbburinn Jökull
Golfvellir
 • Suður-Bár
 • 351 Grundarfjörður
 • 438-6520
Stykkishólmur Slowly ehf.
Gönguferðir
 • Hafnargata 4
 • 340 Stykkishólmur
 • 766-0996
Ocean Adventures
Dagsferðir
 • Höfnin Stykkishólmi / Stykkishólmur Harbour
 • 340 Stykkishólmur
 • 8982028

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur