Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Breið

Breiðin er vestasti hluti Akraness og þar er að finna einn elsta steinsteypta vita landsins sem var reistur 1918. Á fjöru er hægt að ganga út í og upp í vitann og njóta fagurs útsýnis. Á Breið eru líka gamlir skreiðarhjallar og greina má steinlagt stakkstæði þar sem saltfiskur var breiddur út á góðviðrisdögum áður fyrr. Á Breiðinni er fagurt útsýni yfir allan Faxaflóann, fuglalíf mikið og brimbarðar klapparfjörur. Nokkuð sem lætur eingan ósnortin hvort sem er í blíðviðri eða sjórinn ýfir sig.

Breið
GPS punktar N64° 18' 31.385" W22° 5' 40.518"
Póstnúmer

300

Breið - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ferðaþjónustan Eyrarkot
Bændagisting
 • Kiðafell 2
 • 276 Mosfellsbær
 • 692-3025, 566-7051
Gistiheimilið Móar
Sumarhús
 • Móar
 • 301 Akranes
 • 655-0506
Teigur Heimagisting
Gistiheimili
 • Háteigur 1
 • 300 Akranes
 • 431-2900, 861-9901
Kiðafell
Bændagisting
 • Kjós
 • 276 Mosfellsbær
 • 566-6096
Námshestar
Heimagisting
 • Kúludalsá
 • 301 Akranes
 • 897-9070
Apartment By the Sea in Akranes
Heimagisting
 • Vesturgata 105
 • 300 Akranes
 • 861-1347

Aðrir

Ísland Treasures / Menopause Morph
Ferðasali dagsferða
 • Skagabraut 25
 • 300 Akranes
 • 824 1640
Námshestar
Heimagisting
 • Kúludalsá
 • 301 Akranes
 • 897-9070
Reiðhjólaleiga Axels
Hjólaleigur
 • Kirkjubraut 2
 • 300 Akranes
 • 896-1979, 864-1476
Kiðafell
Bændagisting
 • Kjós
 • 276 Mosfellsbær
 • 566-6096
Wild West Tours
Ferðaskipuleggjendur
 • Reynigrund 2
 • 300 Akranes
 • 865-8733
Toppferðir ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Skarðsbraut 7
 • 300 Akranes
 • 861-4566
Ari Grétar Björnsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Vesturgata 157
 • 300 Akranes
 • 770-6644

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík