Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Búlandshöfði

Búlandshöfði er höfði sem gengur brattur í sjó fram milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur. Þar er góður áningastaður þar sem er mjög fallegt útsýni yfir Breiðafjörð allt til Barðastrandar og jafnvel til Grænlands ef veður er bjart. Einnig er þaðan mjög skemmtilegt sjónarhorn að Snæfellsjökli, yfir Fróðárrifið, upp í Fróðárheiði og út á Rif.

Búlandshöfði
GPS punktar N64° 56' 15.618" W23° 28' 33.139"
Póstnúmer

351

Vegnúmer

54

Búlandshöfði - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Brimhestar
Sumarhús
 • Brimilsvellir
 • 356 Snæfellsbær
 • 436-1533, 864-8833
Halsabol
Sumarhús
 • Gröf 1
 • 350 Grundarfjörður
 • 8476606
North Star Apartments
Gistiheimili
 • Hafnargata 11, Rif
 • 360 Hellissandur
 • 487-1212
Gistiheimilið Við Hafið
Gistiheimili
 • Ólafsbraut 55
 • 355 Ólafsvík
 • 436-1166
Ennisbraut 1
Gistiheimili
 • Ennisbraut 1
 • 355 Ólafsvík
 • 821-9217
Bikers Paradise
Gistiheimili
 • Sandholt 45
 • 355 Ólafsvík
 • 436-1070, 896-2845
Heimagisting Skálholti 6
Gistiheimili
 • Skálholt 6
 • 355 Ólafsvík
 • 867 9407
Dísarbyggð
Sumarhús
 • Þórdísarstaðir
 • 350 Grundarfjörður
 • 892-7746
Sæból
Íbúðir
 • Sæból 46
 • 350 Grundarfjörður
 • 868-8316
Ferðaþjónusta Setberg
Gistiheimili
 • Setberg
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6817
Lárperla
Íbúðir
 • Grundargata 78
 • 350 Grundarfjörður
 • 868-8316
Hruni Sumarhús
Sumarhús
 • Háarif 33, á Rifi
 • 360 Hellissandur
 • 436-6644, 896-3644
Snoppa Íbúðagisting
Heimagisting
 • Grundargata 18 n.h.
 • 350 Grundarfjörður
 • 897-6194, 868-5167
Welcome Hótel Hellissandur
Hótel
 • Klettsbúð 9
 • 360 Hellissandur
 • 487-1212
Bjarg Apartments / Íbúðargisting í Grundarfirði
Íbúðir
 • Grundargata 8
 • 350 Grundarfjörður
 • 616-2576
Farfuglaheimilið Grundarfirði
Farfuglaheimili og hostel
 • Hlíðarvegur 15
 • 350 Grundarfjörður
 • 895-6533, 562-6533
Guesthouse Galleri
Gistiheimili
 • Brautarholt 7
 • 355 Ólafsvík
 • 8311411

Aðrir

Boðvík ehf.
Dagsferðir
 • Háarif 35
 • 360 Hellissandur
 • 865-2008
Golfklúbburinn Jökull
Golfvellir
 • Suður-Bár
 • 351 Grundarfjörður
 • 438-6520
Brimhestar
Sumarhús
 • Brimilsvellir
 • 356 Snæfellsbær
 • 436-1533, 864-8833

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur