Flýtilyklar
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Deildartunguhver
Deildartunguhver í Reykholtsdal, um 37 km frá Borgarnesi. Deildartunguhver er vatnsmesti hver Evrópu en hann er einnig líkt og Kleppjárnsreykjahver samheiti á nokkrum hverum sem í heildina ná yfir um 50 m svæði. Úr hverunum koma 180 l af u.þ.b. 100° heitu vatni á sekúndu og er mesta uppstreymið undan 5 m háum leirbakka sem nefndur er ýmist Hverahóll eða Laugarhóll. Hverinn er nálægt bænum Deildartungu og dregur nafn af honum. Hann er friðaður. Vatni úr hvernum er dælt til Borgarness og Akraness.
Deildartunguhver
GPS punktar
N64° 39' 47.058" W21° 24' 40.348"
Póstnúmer
320
Vegnúmer
50
Deildartunguhver - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Hótel
Ferðagjöf
6.68 km
Tilboð
Fosshótel Reykholt
Fosshótel Reykholt er rómantískt hótel í Borgarfirði og býður upp á fjölbreytta aðstöðu fyrir ráðstefnur, fundi og aðrar uppákomur. Fosshótel Reykholt stendur á sögulegum slóðum
Gistiheimili
4.31 km
Nes í Reykholtsdal
Gisting í þremur húsum fyrir 20-22 gesti í uppbúnum rúmum. Þar af 8 manns í 2ja manna herbergjum, hvert með sér baðherbergi og aðgang að eldhúsi og útiböðum. 12-14 í eins og tveggja
Bændagisting
Ferðagjöf
13.30 km
Tilboð
Signýjarstaðir
Sumarhús til leigu í fallegu umhverfi í Borgarfirði: 4 minni hús sem henta vel fyrir 2-3 og eitt stærra fyrir 4-6 manna (2 herbergi og svefnloft). Öll hús er með heitum potti og eldunaraðst
Gistiheimili
Gistiheimili
14.28 km
Tilboð
Fossatún Smáhúsabyggð
Fossatún er staðsett um 90 km frá Reykjavík við veg nr. 50 mitt á milli Borgarness og Reykholts. Öll aðstaða er góð og nútímaleg hvort heldur gestir hafa styttri eða lengri viðkomu. Sta
Tjaldsvæði
Ferðagjöf
2.78 km
Hverinn
Hverinn-Sælureitur í sveitinni is a travel service offering accommodation, restaurant, camping and a small travelers store with a farmer's market corner.
Tjaldsvæðið
Tjaldsvæði Hversins er skó
Gistiheimili
16.25 km
Guesthouse Hvítá
Guesthouse Hvítá er staðsett í hjarta Borgarfjarðar, 20 km. frá Borgarnesi og býður upp á 8 herbergi með sameiginlegu baðherbergi. Velbúin íbúð fyrir þá sem vilja vera út af fyrir si
Svefnpokagisting
9.46 km
Steindórsstaðir
Gistingin er í nýuppgerðu eldra íbúðarhúsi í 7 herbergjum: 3 x eins manns, 3 x 2ja manna og 1 x 3ja manna herbergi. Vaskar eru á herbergjum. Boðið er uppá morgunmat.
Eldunaraðstaða í sn
Gistiheimili
16.26 km
Gistiheimilið Milli Vina
Gistiheimilið, Milli vina, er staðsett í afslappandi og rólegu umhverfi á Hvítárbakka í Borgarfirði sem er um það bil 90 km frá Reykjavík.
Gistiheimilið býður upp á 6 herbergi ásamt
Hótel
21.65 km
Hótel Á
Hótel Á er staðsett milli Reykholts og Húsafells. Hótelið er byggt upp af gömlum útihúsum sem hafa verið gerð upp sem hótelgisting og veitingastaður. Alls eru 15 herbergi með sér baðhe
Tjaldsvæði
22.71 km
Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal
Gróður- og skjólsælt tjaldsvæði rétt við Skorradalsvatn. Öll helstu nútímaþægindi, heitt og kalt vatn, sturta, klósett og rafmagn eru á svæðinu og ruslagámur í grendinni. Í næsta
Gistiheimili
14.31 km
Tilboð
Country Hótel Fossatún
Fossatún er staðsett um 90 km frá Reykjavík við veg nr. 50 mitt á milli Borgarness og Reykholts. Öll aðstaða er góð og nútímaleg hvort heldur gestir hafa styttri eða lengri viðkomu. Sta
Hótel
Ferðagjöf
14.65 km
Hótel Varmaland
Hótel Varmaland er splunkunýtt heilsárs hótel örstutt frá Borgarnesi og aðeins klukkutíma og 15mín akstursfjarlægð frá Reykjavík. Á efstu hæð hótelsins er hinn glæsilegi Calor Restau
Sumarhús
5.88 km
Kópareykir-Sumarhús
Kópareykir er sauðfjár- og hrossabú í nágrenni Reykholts. Við bjóðum upp á gistingu fyrir 1-5 manns í sumarhúsi með 2 svefnherbergjum, baðherbergi (m/sturtu/klósetti/þvottavél), setus
Aðrir
Stafholtsey
Gistiheimili
- Stafholtsey
- 311 Borgarnes
- 868-6598, 840-1567
Tjaldsvæðið Varmalandi
Tjaldsvæði
- Stafholtstungur
- 311 Borgarnes
- 775-1012
Gistiheimili
Sundlaugar
15.05 km
Sundlaugin Varmalandi
Útisundlaug með heitum pottum. Opið daglega frá 9:00 til 18:00.
Einnig frábært tjaldsvæði á Varmalandi.
Dagsferðir
17.22 km
Giljar Horses & Handcraft
Giljar er bær á Vesturlandi í Borgarbyggð, 12km frá Reykholti. Við rekum hestaleigu á sumrin fyrir óvana jafnt sem vana.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Gistiheimili
14.31 km
Tilboð
Country Hótel Fossatún
Fossatún er staðsett um 90 km frá Reykjavík við veg nr. 50 mitt á milli Borgarness og Reykholts. Öll aðstaða er góð og nútímaleg hvort heldur gestir hafa styttri eða lengri viðkomu. Sta
Sýningar
8.80 km
Brugghús Steðja
Brugghús Steðja er fjölskyldufyrirtæki, staðsett á jörðinni Steðja í Borgarfirði og framleiðir eðalbjórinn Steðja.
Við höfum opnað gestastofu hér á Steðja og þar getur fólk kom
Náttúrulegir baðstaðir
Ferðagjöf
1.09 km
Tilboð
Krauma
Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma - náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt er með vatni undan öxlum Oks. Laugarna
Dagsferðir
2.43 km
Sturlureykirhorses / Visiting HorseFarm
Hestarnir á Sturlureykjum taka vel á móti gestum og elska alla athygli enda eru þeir partur af fjölskyldunni, fædd að Sturlureykjum, ræktuð, tamin og þjálfuð af heimilisfólki. Heita vatni
Tjaldsvæði
Ferðagjöf
2.78 km
Hverinn
Hverinn-Sælureitur í sveitinni is a travel service offering accommodation, restaurant, camping and a small travelers store with a farmer's market corner.
Tjaldsvæðið
Tjaldsvæði Hversins er skó
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Ferðagjöf
12.83 km
Háafell Geitfjársetur
Íslenska geitin er í útrýmingarhættu, á Háafelli er unnið að verndun og viðhaldi geitastofnsins. Gestir fá góðar móttökur hjá geitunum sem eru mjög mannelskar. Hægt er að taka geitu
Sundlaugar
2.66 km
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum
Útisundlaug með heitum potti og sólbaðsaðstöðu.Tilvalin staður að koma á til að vera í rólegheitum og slaka á í notalegu umhverfi.
Opnunartímar:
Mán.
Þri.
Mið.
Fim.
Fös.
Lau.
Aðrir
Iceland By Horse
Ferðasali dagsferða
- Litla Drageyri
- 311 Borgarnes
- 697-9139
Áshestar
Dagsferðir
- Stóri-Ás
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 847-7051
Ólafur Flosason
Ferðaskrifstofur
- Breiðabólstaður
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 897-9323
Golfklúbburinn Skrifla
Golfvellir
- Nes, Reykholtsdal
- 311 Borgarnes
- 435-1472, 893-3889