Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Deildartunguhver

Deildartunguhver í Reykholtsdal, um 37 km frá Borgarnesi. Deildartunguhver er vatnsmesti hver Evrópu en hann er einnig líkt og Kleppjárnsreykjahver samheiti á nokkrum hverum sem í heildina ná yfir um 50 m svæði. Úr hverunum koma 180 l af u.þ.b. 100° heitu vatni á sekúndu og er mesta uppstreymið undan 5 m háum leirbakka sem nefndur er ýmist Hverahóll eða Laugarhóll. Hverinn er nálægt bænum Deildartungu og dregur nafn af honum. Hann er friðaður. Vatni úr hvernum er dælt til Borgarness og Akraness.

Deildartunguhver
GPS punktar N64° 39' 47.058" W21° 24' 40.348"
Póstnúmer

320

Vegnúmer

50

Deildartunguhver - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Stóri Kroppur
Gistiheimili
 • Stóri Kroppur
 • 311 Borgarnes
 • 435-1570
Jaðar
Gistiheimili
 • Bæjarsveit
 • 311 Borgarnes
 • 435-1535, 898-9254, 895-6254

Aðrir

Áshestar
Ferðaskipuleggjendur
 • Stóri-Ás
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 847-7051
Ólafur Flosason
Ferðaskrifstofur
 • Breiðabólstaður
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 897-9323
Brugghús Steðja
Sýningar
 • Steðji
 • 311 Borgarnes
 • 896-5001
Krauma
Náttúrulegir baðstaðir
 • Deildartunguhver
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 555-6066

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík