Flýtilyklar
Drápuhlíðarfjall
Drápuhlíðarfjall er 527 m, litskrúðugt og sérkennilegt fjall blasir við þegar keyrt er eftir þjóðvegi 54 í nánd við Stykkishólm.
Í fjallinu er bæði basalt og líparít. Surtarbrandur milli blágrýtislaga og steingerðir trjábolir. Mikið um brennisteinskís og ýmsa sérkennilega steina, japis og glerhalla.
Talið var að gull væri í fjallinu og þess var leitað en magnið þótti of lítið.
Eftir miðja síðustu öld var vinsælt að taka grjót úr Drápuhliðarfjalli og nota í arinhleðslur en grjóttaka er algjörlega bönnuð í dag.
340
54
Drápuhlíðarfjall - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands