Flýtilyklar
Hólahólar
Hólahólar eru forn gígaþyrping. Einn gíganna er opinn á hlið en botninn er sléttur og gróinn svo minnir helst á geysimikið hringleikahús. Eyðibýlið Hólahólar var áður höfuðból þegar útræði var í Dritvík og á Djúpalónssandi, en lagðist í eyði 1880 og síðan hefur huldufólk ráðið þar ríkjum æ síðan að talið er.
Hólahólar - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands