Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Kolgrafarfjörður og Hraunsfjörður

Í Kolgrafarfirði er mikið dýralíf. Þar heldur stór hluti svartbaksstofnsins sig ásamt 38 öðrum fuglategundum. Þar er einnig að finna háhyrninga, hnýðinga og seli. Hraunsfjörður gengur inn úr Kolgrafafirði, langur en þröngur. Á flóði og fjöru er út- og innstreymi svo mikið að straumurinn líkist beljandi stórfljóti.

Kolgrafarfjörður og Hraunsfjörður
GPS punktar N64° 58' 29.382" W23° 5' 44.232"
Póstnúmer

351

Vegnúmer

54

Kolgrafarfjörður og Hraunsfjörður - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Sæból
Íbúðir
 • Sæból 46
 • 350 Grundarfjörður
 • 868-8316
Brimhestar
Sumarhús
 • Brimilsvellir
 • 356 Snæfellsbær
 • 436-1533, 864-8833
Hvítahúsið
Sumarhús
 • Skjöldur, Helgafellssveit
 • 340 Stykkishólmur
 • 820-6578 , 893-6097
Snoppa Íbúðagisting
Heimagisting
 • Grundargata 18 n.h.
 • 350 Grundarfjörður
 • 897-6194, 868-5167
Bjarg Apartments / Íbúðargisting í Grundarfirði
Íbúðir
 • Grundargata 8
 • 350 Grundarfjörður
 • 616-2576
Lárperla
Íbúðir
 • Grundargata 78
 • 350 Grundarfjörður
 • 868-8316
Hraunháls
Sumarhús
 • Hraunháls
 • 340 Stykkishólmur
 • 897-2558
Félagsheimilið Skjöldur
Svefnpokagisting
 • Helgafellssveit
 • 340 Stykkishólmur
 • 841-9478
Ferðaþjónusta Setberg
Gistiheimili
 • Setberg
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6817
Dísarbyggð
Sumarhús
 • Þórdísarstaðir
 • 350 Grundarfjörður
 • 892-7746
Halsabol
Sumarhús
 • Gröf 1
 • 350 Grundarfjörður
 • 8476606

Aðrir

Brimhestar
Sumarhús
 • Brimilsvellir
 • 356 Snæfellsbær
 • 436-1533, 864-8833
Golfklúbburinn Jökull
Golfvellir
 • Suður-Bár
 • 351 Grundarfjörður
 • 438-6520

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur