Flýtilyklar
Ólafsvíkurenni
Fjallið Enni er 418 metra hár Móbergsstapi. Gönguleið er upp á fjallið en eftir henni má einnig ganga til að líta á Foss, sem einnig nefnist Ólafsvíkurfoss. Lagt er upp frá upplýsingaskilti við vestanverða innkomu til Ólafsvíkur en þaðan er "stígur eða gamall slóði sem hægt er að fylgja langleiðina upp að fossbrúninni.
355
574
Ólafsvíkurenni - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands