Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Paradísarlaut

Paradísarlaut er falleg vin í hrauninu nokkru neðan við fossinn fallega, Glanna í Norðurá.

Frá bílastæði og þjónustuhúsi er gönguleið að Paradísarlaut og fossinum. Gerður hefur verið góður útsýnispallur þaðan sem fossinn Glanni sést vel.

Í þjónustuhúsinu er hægt að kaupa veitingar og þar er opið yfir sumarmánuðina.

Paradísarlaut
GPS punktar N64° 45' 18.295" W21° 32' 41.097"
Póstnúmer

311

Vegnúmer

1

Paradísarlaut - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Tjaldsvæðið Varmalandi
Tjaldsvæði
 • Stafholtstungur
 • 311 Borgarnes
 • 775-1012
Hreðavatn
Sumarhús
 • Hreðavatn 30 (F2109234)
 • 311 Borgarnes
 • 892-8882
Crater Guesthouse
Gistiheimili
 • Brekkuland, Skáli
 • 311 Borgarnes
 • 892-0606
Nes
Sumarhús
 • Víðines 21
 • 311 Borgarnes
 • -
Brennistaðir
Bændagisting
 • Flókadalur
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 696-1544, 435-1565
Hvassafell 2
Gistiheimili
 • Hvassafell 2
 • 311 Borgarnes
 • -

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur