Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Stálpastaðaskógur

Stálpastaðaskógur er samnefndir 345 ha eyðijörð í Skorradal. Jörðin hefur verið í eigu Skógræktar Ríkisins frá 1951. Stálpastaðaskógur er fyrst og fermst dæmigerður timburskógur og hefur mikið fræðslugildi um ýmis atriði varðandi timburframleiðslu úr sitkagreni hér á Íslandi. Við stíga í þjóðskógum er að finna staura með símanúmerum. Þegar gengið er fram á slíkan staur er upplagt að taka upp símann, hringja í númerið sem gefið er upp á staurnum og hlusta á skemmtilega fróðleiksmola um skóginn lesna fyrir sig.

Stálpastaðaskógur
GPS punktar N64° 31' 23.459" W21° 26' 30.526"
Póstnúmer

311

Vegnúmer

52

Stálpastaðaskógur - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Stafholtsey
Gistiheimili
 • Stafholtsey
 • 311 Borgarnes
 • 868-6598, 840-1567

Aðrir

Coldspot ehf.
Dagsferðir
 • Lóuflöt 8
 • 311 Borgarnes
 • 869-1033
Karólína Hulda Guðmundsdóttir
Gönguferðir
 • Fitjar, Skorradalur
 • 311 Borgarnes
 • 893-2789
Iceland By Horse
Ferðasali dagsferða
 • Litla Drageyri
 • 311 Borgarnes
 • 697-9139

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur